„Búðahraun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Poco a poco (spjall | framlög)
mynd
Lína 1:
[[Mynd:Región de Búðahraun, Vesturland, Islandia, 2014-08-14, DD 047.JPG|thumbnail|Landslagið Búðahraun.]]
[[Mynd:Cabaña subterránea en la región de Búðahraun, Vesturland, Islandia, 2014-08-14, DD 045.JPG|thumbnail|Torfbærinn í Búðahraun.]]
'''Búðahraun''' er [[hraun]]breiða á milli [[Staðarsveit|Staðarsveitar]] og [[Breiðuvíkurhreppur|Breiðuvíkur]] á sunnanverðu [[Snæfellsnes]]i. Hraunið nær austan frá [[Búðir|Búðum]] og í sjó fram í [[Faxaflói|Faxaflóa]] og nær vestur að [[Hraunlandarif|Hraunlandarifi]]. Uppsprettu þess má rekja til [[Búðaklettur|Búðakletts]] (88 m), sem rís fyrir miðju hrauni.