„Írska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
|sil=gle}}
 
'''Írska''' (''Gaeilge'') er [[keltnesk tungumál|keltneskt]] tungumál sem er talað á [[Írland]]i, sérstaklega á svokölluðum ''Gaeltacht''-svæðum, sem flest eru á vesturströnd Írlands, sérstaklega í nágrenni [[Galway]]. Margir Írar sem hafa áhuga á tungu sinni og menningu reyna að halda henni lifandi, en enn sem komið er hafa tilraunir þessar borið takmarkaðan árangur. Skilti á [[Írland]]i eru bæði á ensku og á írsku. Írska er eitt af 23 formlegum tungumálum [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]].
 
Elsta írskan notaði [[Ogham]]-skriftina frá 4. öld fram á 6. öld, en síðan notaðist [[latneskt stafróf|latneska stafrófið]]. [[Fornírska]] var töluð frá 6. öld fram á 10. öld, og [[miðírska]] frá 10. öld fram á 12. öld.