„Indriði Einarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Hann var þingmaður [[Vestmannaeyjar|Vestmanneyinga]] frá [[1890]] til [[1891]]. Indriði var oft gestur [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] á heimili hans í [[Kaupmannahöfn]].
 
Indriði var giftur Mörtu Guðjohnsen og átti með henni sex dætur: Eufemíu, Emilíu, Guðrúnu, Mörtu, Láru og Ingibjörgu; og tvo syni, Einar og Gunnar, sem tóku upp eftirnafnið Viðar. Einar var faðir [[Jórunn Viðar|Jórunnar Viðar]], tónskálds, en lést ungur að árum. Gunnar Viðar varð bankastjóri [[Landsbanki Íslands|Landsbanka Íslands]]. Ingibjörg giftist [[Ólafur Thors|Ólafi Thors]], sem varð [[forsætisráðherra]] Íslands.
 
== Tenglar ==