1.703
breytingar
(Mynd af CD) |
m |
||
'''Ingibjörg Hjartardóttir''' (f. [[18. maí]] [[1952]]) er íslenskur rithöfundur og leikritaskáld. Hún hefur einnig þýtt skáldsögur og fengist við ljóðagerð. Ingibjörg er einn af stofnendum [[Hugleikur|Leikfélagsins Hugleiks]] í Reykjavík og var formaður leikfélagsins um skeið. Hún hefur einnig leikið og leikstýrt. Leikrit hennar hafa verið sýnd af af atvinnuleikhúsum, leikhópum og áhugafélögum víða um land og flutt í Ríkisútvarpinu. Skáldsögur Ingibjargar hafa allar komið út á þýsku.
Ingibjörg fæddist að [[Tjörn í Svarfaðardal]]. Foreldrar hennar eru [[Hjörtur E. Þórarinsson]] og Sigríður Hafstað á Tjörn. Eiginmaður hennar er [[Ragnar Stefánsson]] jarðskjálftafræðingur. Synir hennar og [[Dagur Þorleifsson|Dags Þorleifssonar]] eru [[Hugleikur Dagsson]], [[Þormóður Dagsson]]
== Ritverk ==
|
breytingar