„Varsjá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
|Web= http://www.um.warszawa.pl/
}}
'''Varsjá''' ([[pólska]]: ''Warszawa'', [[latína]]: ''Varsovia'') er [[höfuðborg]] [[Pólland]]s og jafnframt stærsta [[borg]] [[ríki|landsins]]. Borgin liggur við ána [[Visla]] og er um það bil 260 km frá [[Eystrasalt]]i og 300 km frá [[Karpatafjöll]]unum. Árið [[2010]] var íbúafjöldinn 1 729 119 manns og 2.631.902 manns á stórborgarsvæðinu, þannig er Varsjá 10. fjölmennasta borg [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]]. Flatarmál borgarinnar er 517,24 ferkílómetrar en stórborgarsvæðið nær yfir 6.100,43 ferkílómetra. Varsjá er í héraðinu [[Masóvía (hérað)|Masóvía]] og er stærsta borg þess.
 
Varsjá er talin [[heimsborg]] og er vinsæl ferðamannaborg og mikilvæg fjármálamiðstöð í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]]. Hún er einnig þekkt sem „föníxborgin“ af því að hún hefur staðist mörg stríð í gegnum söguna. Helsta þessara stríða var [[seinni heimsstyrjöldin]] þar sem 80 % af byggingum í borginni voru eyðilagðar en borgin var endurbyggð vandlega eftir það. Þann [[9. nóvember]] 1940 var borginni gefið hæsta heiðursmerki Póllands, [[Virtuti Militari]], vegna [[umsátrið um Varsjá (1939)|umsátursins um Varsjá (1939)]].