„Marteinn Lúther“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Martin Luther by Lucas Cranach der Ältere.jpeg|thumb|Lúther 46 ára gamall, [[málverk|málað]] af [[Lucas Cranach eldri]] [[ár]]ið [[1529]].]]
'''Marteinn Lúther''' (stundum líka '''Marteinn Lúter''' á íslensku) ([[10. nóvember]] [[1483]] – [[18. febrúar]] [[1546]]) ([[þýska]]: '''Martin Luther''') var [[Þýskaland|þýskur]] [[munkur]] af [[Ágústínusarreglan|Ágústínusarreglunni]] og [[prófessor]] í [[biblíufræði|biblíufræðum]] við Háskólinn í [[Wittenberg]]. Hann er þekktastur fyrir að vera einn af siðbótarmönnum kirkjunnar á [[16. öldin|16. öld]]. Við hann er kennd [[evangelísk-lútherska kirkjan|evangelísk-lúthersk kirkja]]. Lúther var fjölhæfur [[guðfræðingur]] og iðinn [[rithöfundur]]. Eftir hann liggur mikið safn rita af ýmsum toga. Hann stóð einnig fyrir [[þýðing]]u [[Biblían|Biblíunnar]] yfir á þýsku.
 
[[Mynd:Wittenberg Universität 18xx.jpg|thumb|left|Universität Wittenberg]]