„App“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Smart_phone.jpg|thumb|Google Android]]
'''App''' eða '''smáforrit''' á við um [[forrit]] sem notað er í [[farsími|farsíma]] og [[spjaldtölva|spjaldtölvu]] aðallega. Orðið „app“ er stytting á enska orðinu ''application'', sem þýðir „forrit“. Svona forrit fást í gegnum [[netverslun|netverslanir]] reknar af fyrirtækjunum sem gefa út [[stýrikerfi]]ð sem forritin verða keyrð á. Dæmi um svona verslanir eru [[App Store]] frá [[Apple]], [[Google Play]], [[Windows Store]] frá [[Microsoft]] og [[BlackBerry World]]. Sum forrit eru ókeypis en fyrir önnur þarf að borga.