„Síðrokk“: Munur á milli breytinga

1 bæti fjarlægt ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Síðrokk''' ([[enska]]: ''post-rock'') er [[jaðarrokk]]s stefna. Í raun ætti þó frekar að tala um post-rock sem hugtak, þar sem að mjög ólík bönd geta flokkast undir þessa stefnu. Stefnan lýsir sér þannig að hljómsveitirnar spila instrumental-[[rokk]] á tilraunakenndan máta. Hljóðfærunum er oft beitt á óhefðbundin hátt, rafáhrif má oft greina og lagasmíðarnar eru töluvert flóknari en gerist hjá flestum rokkhljómsveitum. Djass-áhrif eru einnig sterk, sumar hljómsveitir spila spunakennda tónlist á meðan aðrar hallast af [[ambient]]-stefnu [[Brian Eno]]s. Post-rock er í raun tilraun til að fara lengra með rokktónlistina, brjótast úr stöðnuðum lagasmíðum rokksins og innleiða ferskan hljóm í rokkheiminn. Maður að nafni [[Simon Reynolds]] skapaði hugtakið post-rock og lýsti því svona: "Það er þegar rokk hljóðfærum er beitt en ekki í þágu rokksins. Gítarinn er notaður til að framkalla ákveðinn hljómblæ og áferð í stað þess að spila riff".
 
== Upphaf stefnunar ==
8.389

breytingar