„Súrdeig“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Súrdeigsbrauð í körfu '''Súrdeig''' er deig með geri sem er bætt við nýtt brauðdeig svo að það lyftist. Súrdeig er búið...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Brödkorg.JPG|thumb|250px|Súrdeigsbrauð í körfu]]
 
'''Súrdeig''' er [[deig]] með [[ger]]i sem er bætt við nýtt [[brauð]]deig svo að það lyftist. Súrdeig er búið til úr blöndu heits vatns og [[hveiti]]s, sem inniheldur [[mjólkursýra|mjólkursýrugerla]] og [[ger]]gró, sem gerja [[sykur]] þangað til hann breytist í [[alkóhól]] og [[kolsýra|kolsýru]]. MjókursýranMjólkursýran gefur brauðinu súrt bragð. Oft er súrdeig notað í [[rúgbrauð]] því rugurinnrúgurinn inniheldur ekki nóg [[glúten]] til að halda loftbólum inniframleiddum íaf brauðinuvenjulegu semgeri eru<span>inni framleiddarí af venjulegu geribrauðinu.</span>
 
Til að gera súrdeigsbrauð þarf að búa til svokallaða súrdeigsmóður„súrdeigsmóður“. Hlutverk móðurinnar er tvennt: að gefa brauðinu nóg af loftbylgjumloftbólum og að láta bragð brauðsins þróast. Móðurin er búin til úr hveiti og vatni. Um leið og vatnið snertir hveitið byrja [[ensím]] í hveitinu að brjóta niður [[sterkja|sterkju]] í [[maltósi|maltósa]]. Þá breytirbrýtur ensímið [[maltasi]] maltósann niður í [[glúkósi|glúkósa]], sem ger geta meltað. Hveitið inniheldur fjölda náttúrulegra gera og gerlagróa. Með tíma, réttu hitastigi og áfyllingum breytist blandan í samhagsmunalegur [[samlífi]]sræktun. Svo getur móðurin verið notuð til að lyfta brauði ef glútenið hefur þróast vel.
 
{{stubbur|matur}}