„Tegund í útrýmingarhættu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{ástand stofns}}
[[Image:Humpback_Whale_underwater_shot.jpg|thumb|right|[[Hnúfubakur]] er á rauða lista IUCN yfir tegundir í útrýmingarhættu.]]
'''Tegund í útrýmingarhættu''' er hópur [[lífvera]], venjulega [[flokkunarfræði]]leg [[tegund (líffræði)|tegund]], sem vegna lítils fjölda eða breytinga á [[búsvæði|búsvæðum]] á á hættu að vera [[útdauði|útdauða]], þ.e. hverfa af yfirborði [[jörðin|jarðar]]. Í mörgum löndum heims eru sérstök [[lög]] sem kveða á um sérstaka vernd fyrir slíkar tegundir eða búsvæði þeirra; til dæmis lög sem banna [[veiði|veiðar]], takmarka landnýtingu eða afmarka [[verndarsvæði]]. Einungis nokkrar af þessum tegundum komast á lista yfir tegundir í útrýmingarhættu en flestar þeirra deyja einfaldlega út án þess að nokkur taki eftir því.