„Hólmavík“: Munur á milli breytinga

62 bætum bætt við ,  fyrir 15 árum
staðsetning
mNo edit summary
(staðsetning)
{{Staður á Íslandi|staður=Hólmavík|vinstri=47|ofan=36}}
[[Mynd:Holmavik0.jpg|thumb|right|Hólmavík við Steingrímsfjörð]]
'''Hólmavík''' er stærsta [[kauptúnið]] á [[Strandasýsla|Ströndum]] og er jafnframt verslunar– og þjónustumiðstöð [[sýlsa|sýslunnar]]. Hólmavík er í sveitarfélaginu [[Strandabyggð]]. Íbúar í þorpinu voru 380 1. desember 2005. Þorpið stendur undir Kálfanesborgum, innan við miðjan [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfjörð]] að vestanverðu og hefur byggst úr landi [[Kálfanes]]s.