„Jonee Jonee“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jonee Jonee''' var [[Ísland|íslensk]] [[pönk/síðpönk]]hljómsveit sem var upprunnin í [[Garðabær|Garðabæ]] og starfaði á árunum frá [[1980]] til [[1982]]. Hljómsveitin var mjög virk á þessu tímabili og gaf út eina [[breiðskífa|breiðskífu]], ''[[Svonatorrek]]'', sem kom út hjá [[Gramm (tónlistarútgáfa)|Gramminu]] árið [[1982]] og kom fram í [[kvikmynd]]inni ''[[Rokk í Reykjavík]]'' með lagið „[[Af því að pabbi vildi það]]“ og „Hver er svo sekur?“. [[1984]] kom síðan út [[smáskífa]]n ''[[Blár Azzurro]]''. Árið [[1987]] var síðan tekið upp nýtt efni með Jonee Jonee ásamt því að elstu lögin sem aldrei voru gefin út, voru tekin upp. Þessar upptökur eru óútgefnar. Hljómsveitina skipuðu [[Þorvar Hafsteinsson]] ([[söngur]] og [[saxófónn]]), [[Heimir Barðason]] ([[bassi|bassar]]) og [[Bergsteinn Björgólfsson]] ([[tromma|trommur]]).
 
==Tenglar==