„Galdur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: sk:Mágia (okultizmus) er gæðagrein
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not featured
Lína 1:
: ''Sjá [[Galdur (aðgreining)]] fyrir aðrar merkingar orðsins.''
'''Galdrar''' eru yfirnáttúruleg fyrirbæri, sem sumir kalla [[list]], sem hægt sé að læra eins og [[sjónhverfingar]] [[töframaður|töframanns]], til dæmis [[spilagaldur]] eða að draga [[kanína|kanínu]] upp úr hatti. Hugtakið ''galdur'' er andstætt [[vísindi|vísindum]]. Þeir sem trúa á galdra fullyrða það að ekki sé allt með rökrænum eða útskýranlegum hætti sem stangast algjörlega á við vísindin. Göldrótt fólk á miðöldum var hins vegar talið hættulegt af því að galdrar voru ekki alltaf að hinu góða. Margir töldu að þar væri [[djöfullinn]] sjálfur með í ráðum. (Sjá [[Miðalda euhemerismi|miðalda euhemerisma]]) Því voru þeir brenndir lifandi á báli sem sannað þótti að höfðu einhvern tímann framkvæmt galdur. [[Svarti galdur]] þótti hins vegar alvestur og hlaut þar einhver eða eitthvað skaða af. Skrifaðar voru heilu bækurnar með galdraþulum, stöfum, plöntum og hlutum sem menn þurftu til að framkvæma galdurinn og fólk trúði statt og stöðugt á.
{{Tengill ÚG|ar}}
 
[[Flokkur:Galdrar]]