„Opinn hugbúnaður“: Munur á milli breytinga

Sun ekki SUN, þarf að laga meira, sjá spjall.
mEkkert breytingarágrip
(Sun ekki SUN, þarf að laga meira, sjá spjall.)
'''Opinn hugbúnaður''' er hugbúnaður sem gefin er út með leyfi sem gefur notendum hugbúnaðarins rétt á að breyta frumkóða forritsins. Dæmi um slík leyfir er GNU General Public License (GPL). Einnig er algengt að kalla hugbúnað þar sem frumkóðinn er [[almenningseign]] opinn hugbúnað.
 
Algengt er að ranglega kalla hugbúnað sem frumkóðinn er aðgengilegur en notendaleyfið gefur notendum ekki rétt á að breyta honum og dreyfa sínum breytingum opinn hugbúnað. Slíkt vekur það jafnan hörð viðbrögð hjá samfélaginu í kringum opnu hugbúnaðarleyfin. Dæmi um hugbúnað sem veitir notendum aðgang að frumkóða sínum en er ekki opinn hugbúnaður er [[Solaris]] stýrikerfið frá [[SUNSun]].
 
{{stubbur}}