„Opinn hugbúnaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sindri (spjall | framlög)
Réttur texti ásamt smá um afhverju hitt var rangt
 
Sindri (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Opinn hugbúnaður''' er hugbúnaður sem gefin er út með leyfi sem gefur notendum hugbúnaðarins rétt á að breyta frumkóða forritsins. Dæmi um slík leyfir er GNU General Public License (GPL). Einnig er algengt að kalla hugbúnað þar sem frumkóðinn er [[almannaeignalmenningseign]] opinn hugbúnað.
 
Algengt er að ranglega kalla hugbúnað sem frumkóðinn er aðgengilegur en notendaleyfið gefur notendum ekki rétt á að breyta honum og dreyfa sínum breytingum opinn hugbúnað. Slíkt vekur það jafnan hörð viðbrögð hjá samfélaginu í kringum opnu hugbúnaðarleyfin. Dæmi um hugbúnað sem veitir notendum aðgang að frumkóða sínum en er ekki opinn hugbúnaður er [[Solaris]] stýrikerfið frá [[SUN]].