Munur á milli breytinga „Guðmundur góði Arason“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:BishopGudmundurArason.jpg|100px80px|left]]'''Guðmundur Arason hin góði''' tók [[biskupsvígsla|biskupsvígslu]] í [[Niðarósdómkirkja|Niðarósdómkirkju]] í [[Noregur|Noregi]] [[1203]] og var starfandi biskup á [[Hólum]] ([[1203]] - [[1237]]). Hann fékk fljótt orð á sig fyrir góðmennsku og þótti hafa til að bera mikla mildi og mýkt. Hann hlaut því viðurnefnið „góði“ sem merkir [[helgur maður]] og töldu sumir að í nálægð hans gætu gerst [[kraftaverk]].
 
== Saga Guðmundar==
==Afdrif Guðmundar==
[[Mynd:Guðmundur Arason.jpg|thumb|120px|left|Stytta af Guðmundi Arasyni á Hólum]]
Guðmundur var orðin hálfblindur og gamall maður þegar hann hætti loks að flakka um landið og fékk frið heima á [[Hólar|Hólum]]. Hann lést árið 1237.
 
10

breytingar