Munur á milli breytinga „Menntaskólinn á Akureyri“

m
=== LMA ===
'''LMA''' eða '''Leikfélag Menntaskólans á Akureyri''' er eitt elsta framhaldsskólaleikfélag landsins og hafa fjölmörg leikverk verið sett upp hjá þeim. Undanfarið í [[Rýmið|Rýminu]] í samvinnu við [[Leikfélag Akureyrar]]. Árið 2014 var settur upp rokksöngleikurinn ''Vorið Vaknar'' í leikstjórn Jóns Gunnars.
 
=== PríMA ===
PríMA er dansfélag Menntaskólans á Akureyri. Ár hvert setur félagið upp stórt dansatriði fyrir árshátíð skólans. Félagsmeðlimum fer sífellt fjölgandi og eru virkir meðlimir í u.þ.b. 200.
 
== Hús skólans ==
Óskráður notandi