„Wikipedia:Visual Editor“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Visual Editor}} VisualEditor er ritill fyrir Wikipedia og systurverkefni hennar. Hann er svokallaður WYSIWYG ritill, þar sem endanlegt útlit er sýnt á meðan síðunni er b...
 
Elitre (WMF) (spjall | framlög)
+links
Lína 11:
#Bæta TemplateData við snið - VisualEditor hefur sérstakt viðmót fyrir snið. Í viðmótinu sýnir hugbúnaðurinn gildi sniðana sem hann fær frá svokölluðum TemplateData upplýsingum sem eru tilgreind á hverju sniði fyrir sig. Bættu TemplateData við mikilvægustu og [[Kerfissíða:Mest ítengdu snið|mest ítengdu sniðin]]. Fyrir hjálp við þetta, sjá [[Wikipedia:Visual Editor/TemplateData leiðbeiningar|TemplateData leiðbeiningar]].
#Hjálpa nýjum notendum - Ef uppsetning VisualEditor verður árangursrík, þá munum við hafa mun fleiri notendur en áður. Þó breytingarnar verða auðveldari, þá verður ennþá krefjandi að finna út hvernig eigi að hafa samband við samfélagið. Vinsamlegast reyndu að hjálpa notendum á [[Wikipedia:Potturinn|pottinum]] til að hjálpa notendunum að aðlagast wikipediu.
 
==Tenglar==
*[[:mw:VisualEditor/Portal]]
*[[:mw:Help:VisualEditor/User guide]]
*[[:mw:VisualEditor/Feedback]]
*[[:m:VisualEditor/Newsletter]]
 
[[Flokkur:Wikipedia:Visual editor]]