„Lee Kuan Yew“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Elwood (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Lee Kuan Yew.jpg|thumb|right|Lee Kuan Yew]]
'''Lee Kuan Yew''' ([[kínverska]]: 李光耀; [[pinjin]]: Lǐ Guāngyào; f. [[16. september]] [[1923]] - [[23. mars]] [[2015]]) var fyrsti [[forsætisráðherra]] [[Singapúr]] frá [[1959]] til [[1990]] og er enn einn áhrifamesti stjórnmálamaður landsins. Þegar hann sagði af sér völdum árið [[1990]] var hann sá forsætisráðherra sem lengst allra hafði setið í embætti. Hann hefur jafnframt verið gagnrýndur fyrir einræðistilburði og fyrir að nota kærur til að halda pólitískum andstæðingum niðri.
 
{{Töflubyrjun}}