„Kjarnorkuver“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi: lb,zh,eu,pl,wa,fr,ko,he,es,hu,it,gl,et,de,id,ja,sh,nl,pt,eo,en,fy,tr,no,ro,th,ca,fi,uk,la,sl,cs,hr,az,lt,da (strongly connected to is:Kjarnorka)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
Mesti vandinn við kjarnorkuver er þó að þau losa frá sér stórhættulegan [[Geislavirkur úrgangur|geislavirkan úrgang]] sem brotnar afar hægt niður.
 
Þrátt fyrir að kjarnorkuver losi ekki gróðurhúsalofttegundur eru þau ekki almennt viðurkennd sem umhvefisvænn kostur vegna geislavirks úrgangs. Einnig veldur það áhyggjum hve alvarlegar afleiðingar það hefur ef slys, leki eða sprenging, verða í kjarnorkuveri. Einkum kom þessi ótti fram eftir sprenigingu[[Kjarnorkuslysið í Tsjernobyl|sprengingu í kjarnorkuveri]] í [[Tsjernobyl]] í [[Úkraína|Úkraínu]] þar sem geislavirkur úrgangur drefiðist um stóran hluta [[Evrópa|Evrópu]].
 
Nýrri kjarnaorkuver eru sögð mun öruggari en eldri gerðir og í framtíðinni á að byggja nýjar gerðir kjarnorkuvera sem eiga að vera hagkvæmari, öruggari og umhverfisvænni en fyrri gerðir.