Munur á milli breytinga „Léraður“

368 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
{{sameina|Askur Yggdrasils}}
{{Norræn goðafræði}}
'''Léraður''' er tré sem stendur á þaki [[Valhöll (norræn goðafræði)|Valhallar]] og geitin [[Heiðrún (norræn goðafræði)|Heiðrún]] étur af. Frá Heiðrúnu fá einherjar mjöðinn sem þeir drekka. Einnig bítur hjörturinn ''Eikþyrnir'' af tréinu.<ref>{{cite web |url=http://http://www.visindavefur.is/svar.php?id=22727|title=Hvað hét bústaður Freys og annarra norrænna goða?|publisher=Vísindavefurinn|accessdate=19. mars|accessyear=2015}}</ref>
'''Léraður''' er hluti af aski Yggdrasils. Geitin Heiðrún bítur barr af trénu. Þór borðar ostinn galdrostur og verður sterkur við það.
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
{{Stubbur}}