„1148“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 106 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q19633
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5:
}}
[[Mynd:Siege of Damascus2.jpg|thumb|right|[[Umsátrið um Damaskus]].]]
Árið '''1148''' ('''MCXLVIII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Á Íslandi ==
 
* [[30. september]] - [[Hítardalsbrenna]]: Stórbruni í [[Hítardalur|Hítardal]] þar sem 73 manns sem voru þar við veislu brunnu inni, þar á meðal Magnús Einarsson, [[Skálholt]]sbiskup og sjö prestar. [[Elding]]u sló niður í veisluskálann með þessum afleiðingum.
* Allar jarðir í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] voru þetta ár komnar í eigu [[Skálholt]]sstóls og orðnar kirkjujarðir.