„1286“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 104 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q5548
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
Árið '''1286''' ('''MCCLXXXVI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Á Íslandi ==
 
* [[Eiríkur Magnússon prestahatari|Eiríkur]] Noregskonungur reyndi að koma á útboði til [[her|herþjónustu]] á [[Ísland]]i en landsmenn mótmæltu og ekkert varð af herkvaðningunni.
* [[Árni Þorláksson|Staða-Árni]] Skálholtsbiskup [[bannfæring|bannfærði]] fjóra andstæðinga sína í [[staðamál síðari|staðamálum]] á yfirreið sinni um Vestfirði um sumarið.