„1392“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 109 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q6382
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
}}
[[Mynd:Folie Charles VI forêt du Mans.jpg|thumb|right|[[Karl 6. Frakkakonungur|Karl 6.]] í fyrsta geðveikikasti sínu.]]
Árið '''1392''' ('''MCCCXCII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Á Íslandi ==
 
* Ófaraár mikið í skiptöpum og byrleysum að sögn ''[[Lögmannsannáll|Lögmannsannáls]]''. Aðeins eitt skip af tíu sem ætluðu frá [[Björgvin]] til Íslands, ''Pétursbollinn'', komst til landsins en strandaði og brotnaði í spón á milli [[Krýsuvík]]ur og [[Grindavík]]ur. Mannbjörg varð en allur varningur tapaðist.
* [[Pétur Nikulásson]] [[Hólabiskupar|Hólabiskup]] kom til landsins með Pétursbollanum og komst til [[Hólar í Hjaltadal|Hóla]] fyrir [[Mikjálsmessa|Mikjálsmessu]].