„Stelpurnar okkar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Stelpurnar okkar''' er [[Ísland|íslensk]] [[heimildarmynd]] fjallar um baráttu íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta um að komast á Evrópumeistarmót, fyrst allra íslenskra landsliða.
 
Í myndinni kynnumst við litríkum stelpum, draumum þeirra og metnaði. Samkeppnin um að komast í liðið er hörð og stelpurnar eiga í baráttu innbyrðis sem andstæðingar með félagsliðum sínum. [[Þóra Tómasdóttir]] og Hrafnhildur Gunnarsdóttir fylgdust með landsliðinu í hálft annað ár þegar stelpurnar brutu blað í knattspyrnusögu Íslands og urðu fyrsta íslenska landsliðið til að komast á lokamót í knattspyrnu.
 
[[Flokkur:Íslenskar kvikmyndir]]