„1354“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 108 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q6118
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5:
}}
[[Mynd:Kbh Mus Trinkhorn Isl 1.jpg|thumb|right|[[Drykkjarhorn]] frá miðöldum í danska Þjóðminjasafninu, komin þangað frá Íslandi. Hornið hægra megin í miðju er drykkjarhorn [[Ívar Vigfússon hólmur|Ívars hólms]], sem varð hirðstjóri 1354.]]
Árið '''1354''' ('''MCCCLIV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Á Íslandi ==
 
* [[Ívar Vigfússon hólmur|Ívar hólmur Vigfússon]] varð hirðstjóri og tók Ísland á leigu með sköttum og skyldum til þriggja ára.
* 2. september - Þeir [[Ólafur Bjarnarson]] hirðstjóri og [[Guðmundur Snorrason]] tengdasonur hans drukknuðu á leið í [[pílagrímsferð]], þegar skip þeirra fórst við strönd [[Þýskaland]]s með allri áhöfn.