„Tækniminjasafn Austurlands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Elsagud (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 41:
 
=== Wathneshús ===
Húsið var reist árið 1894 og var upphaflega íbúðarhús norska athafnamannsins [[Ottó Wathne|Ottós Wathne]]. Síðar keypti Mikla norræna ritsímafélagið húsið og opnaði þar fyrstu ritsímastöð landsins 25. ágúst 1906 þegar sæstrengur hafði verið lagður frá meginlandinu til Seyðisfjarðar. Húsið hýsir nú sýningar Tækniminjasafnsins. <ref>Tækniminjasafn Austurlands: www.tekmus.is</ref>
 
=== Vjelsmiðja Jóhanns Hanssonar ===