„1492“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 117 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q6679
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
[[Mynd:Granada 1492 Detail.jpg|thumb|right|Márakonungurinn Boabdil gefst upp fyrir Ferdínand og Ísabellu.]]
[[Mynd:Columbus landing on Hispaniola adj.jpg|thumb|right|Kólumbus tekur land á Hispaníólu.]]
Árið '''1492''' ('''MCDXCII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Á Íslandi ==
 
* 2[[6. september]] - Á [[þriggja hreppa þing]]i í [[Spjaldhagi|Spjaldhaga]] í Eyjafirði dæmdi [[Ambrosius Illiquad]] hirðstjóri [[Bjarni Ólason|Bjarna Ólason]] í Hvassafelli til að sæta upptöku eigna sinna, sem skyldu skiptast til helminga milli konungs og [[Ólafur Rögnvaldsson|Ólafs Rögnvaldssonar]] Hólabiskups. Hirðstjóranum hafði mistekist að koma þessu fram árið áður.
* Hallsteinn Þorsteinsson og Sesselja Þorsteinsdóttir gáfu jörðina [[Skriðuklaustur (klaustur)|Skriðu]] í [[Fljótsdalur|Fljótsdal]] til klausturhalds.