„1483“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 112 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q6637
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
[[Mynd:DelarocheKingEdward.jpg|thumb|right|[[Játvarður 5.]] og Ríkharður bróðir hans bíða örlaga sinna í Lundúnaturni.]]
Árið '''1483''' ('''MCDLXXXIII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Á Íslandi ==
 
* [[3. janúar]] - [[Þorleifur Björnsson hirðstjóri]] kom með lið til [[Reykhólar|Reykhóla]], þar sem [[Andrés Guðmundsson]] hafði búið um sig í [[virki]]. Menn Andrésar skutu úr [[byssa|byssum]] að mönnum Þorleifs svo að einn féll en margir særðust og hinir þurftu að leita skjóls í kirkju en innan fárra daga varð Andrés þó að gefast upp.
* Apríl - [[Þorleifur Björnsson hirðstjóri|Þorleifur Björnsson]] og [[Andrés Guðmundsson]] sættust fyrir milligöngu vestfirskra höfðingja og varð Andrés að gefa upp allt tilkall til eigna [[Guðmundur Arason ríki|Guðmundar Arasonar]] föður síns.