„1482“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 111 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q6633
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 6:
 
[[Mynd:ElminaCastle1668.jpg|thumb|right|Elmina-kastali árið 1668.]]
Árið '''1482''' ('''MCDLXXXII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Á Íslandi ==
 
* [[Þorleifur Björnsson hirðstjóri|Þorleifur Björnsson]] kom heim frá [[Noregur|Noregi]] með hirðstjóravöld og fyrirskipun frá norska ríkisráðinu um að skipti á eigum [[Guðmundur Arason ríki|Guðmundar ríka Arasonar]], sem gerð höfðu verið á [[Alþingi]] [[1480]], skyldu ógild.
* [[Þorleifur Björnsson hirðstjóri|Þorleifur Björnsson]] lét reisa virki á [[Reykhólar|Reykhólum]].