„1452“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 117 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q6460
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
}}
[[Mynd:Hans Burgkmair d. Ä. 005.jpg|thumb|right|Friðrik 3. keisari í krýningarskrúða.]]
Árið '''1452''' ('''MCDLII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Á Íslandi ==
 
* [[Gottskálk Keniksson|Gottskálk]] Hólabiskup heimilaði [[Einar Ísleifsson|Einari Ísleifssyni]] ábóta í [[Munkaþverárklaustur|Munkaþverárklaustri]] að selja [[Gásir]] til [[Möðruvallaklaustur]]s og mun verslunarstaðurinn þá hafa verið aflagður.
* Þrettán manna hópur á ferð um [[Sölvamannagötur]] á [[Laxárdalsheiði]] lenti í miklu óveðri og hrakningum. Einn úr hópnum var [[Einar Þorleifsson hirðstjóri|Einar Þorleifsson]] hirðstjóri, sem komst lifandi að [[Staður í Hrútafirði|Stað]] í [[Hrútafjörður|Hrútafirði]] en dó þar.