Munur á milli breytinga „1450“

77 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
 
[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|
}}
 
[[Mynd:Medalj över Kristian I, Nordisk familjebok.png|thumb|right|Kristján 1. Danakonungur.]]
Árið '''1450''' ('''MCDL''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Á Íslandi ==
 
* [[27. nóvember]] - [[Langaréttarbót]] gerð í [[Kaupmannahöfn]] af [[Kristján 1.|Kristjáni]] konungi 1. Tilgangur hennar var að koma á frið og lögum í landinu og þar er bann lagt við ribbaldaskap, ránsferðum og gripdeildum, fjölmennum yfirreiðum valdssmanna og fleiru slíku og mönnum bannað að halda „manndrápara, biskupsdrápara, prestadrápara, kirknabrjóta og kirknaþjófa".
* [[30. nóvember]] - [[Torfi Arason]] fékk [[riddari|riddarabréf]] hjá Kristjáni 1. Danakonungi.
8.389

breytingar