„1418“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 110 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q6201
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4:
[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|
}}
 
[[Mynd:Vigiles du roi Charles VII 51.jpg|thumb|right|Búrgundarmenn undir forystu Jóhanns óttalausa halda innreið sína í París.]]
Árið '''1418''' ('''MCDXVIII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Á Íslandi ==
 
* [[Árni Ólafsson]] Skálholtsbiskup, sem gegndi jafnframt biskupsembætti á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]] því [[Jón Tófason]], sem skipaður var [[1411]], kom ekki til landsins fyrr en [[1419]], reið á einum degi um veturinn á hjarni yfir [[Kjölur (fjallvegur)|Kjöl]]; var við óttusöng í [[Skálholt]]i um morguninn en kom til Hóla fyrir aftansöng.
* Maður að nafni Ívent eða Avant Sasse fór um landið og safnaði peningum fyrir [[heilagur Antóníus|heilagan Antóníus]].