„1410“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Skipti út Grunwald_bitwa.jpg fyrir Matejko_Battle_of_Grunwald.jpg.
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
}}
[[Mynd:Matejko_Battle_of_Grunwald.jpg|thumb|right|Orrustan við Tannenberg.]]
Árið '''1410''' ('''MCDX''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Atburðir ==
 
* Hópur Íslendinga sem verið höfðu strandaglópar á [[Grænland]]i frá 1406 komust loks þaðan er skip kom frá [[Noregur|Noregi]]. Fólkið komst þó ekki heim til Íslands fyrr en [[1413]]. Með brottför þess frá Grænlandi rofnuðu öll tengsl við byggð norrænna manna þar.
* Brúðkaup Guðrúnar Styrsdóttur og Gísla Andréssonar í [[Stóra-Mörk|Mörk]]. Guðrún var þá talin ekkja eftir Snorra Torfason, sem ekkert hafði spurst til frá [[1406]], en árið [[1413]] kom hann til landsins og hafði verið tepptur í [[Grænland]]i og síðan Noregi vegna siglingaleysis.