„1545“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 115 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q6531
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
}}
[[Mynd:Council of Trent.JPG|350px|right|[[Kirkjuþingið í Trento]].]]
Árið '''1545''' ('''MDXLV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Á Íslandi ==
 
* [[Einokunarverslunin|Verslunareinokun]] komið á í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] þar sem íbúum eyjanna var bannað að versla við aðra en kaupmenn Danakonungs. Erfiðlega gekk þó að framfylgja banninu enda [[England|Englendingar]] fjölmennir við eyjarnar.
* [[Skriða]] féll úr [[Vatnsdalsfjall]]i yfir bæinn Skíðastaði í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]]. Fjórtán fórust.