„1518“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 115 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q6268
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5:
}}
[[Mynd:Die Wallfahrt der Fallsuechtigen nach Meulebeeck.jpg|thumb|right|Konur haldnar dansæði.]]
Árið '''1518''' ('''MDXVIII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Á Íslandi ==
 
* Vor - [[Hvítabjörn|Bjarndýr]] mikið kom á land á [[Skagi (Norðurland)|Skaga]] og var soltið mjög, mannskætt og grimmt, drap að sögn átta manneskjur, fátækar förukonur með börnum, og braut niður alla hjalla á [[Skagi (Skagafirði)|Skaga]] fyrir utan [[Keta|Ketu]]. Fjórtán vopnuðum mönnum undir forystu Ketils Ingimundarsonar bónda í Ketu tókst loks að vinna á dýrinu.
* Tugir manna drukknuðu í [[Ölfusá]] þegar [[Kaldaðarnes]]ferja sökk í miðri á vegna ofhleðslu.