„1517“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q6263
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
}}
[[Mynd:Martin Luther 2.jpg|thumb|right|Marteinn Lúther.]]
Árið '''1517''' ('''MDXVII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Á Íslandi ==
 
* [[Stefán Jónsson (biskup)|Stefán Jónsson]] Skálholtsbiskup fór til [[Vestfirðir|Vestfjarða]] að jafna sakir við [[Björn Guðnason]] í Ögri og er sagt að hann hafi komið þangað með 300 manna lið en Björn hafi haft að minnsta kosti jafnmarga menn hjá sér. Þeir sættust þó að sinni og létust svo báðir árið eftir.
* [[Týli Pétursson]] varð hirðstjóri.