„1786“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
 
== Á Íslandi ==
 
* [[18. ágúst]] - Konungleg auglýsing um afnám [[einokunarverslun]]ar á Íslandi gefin út. Einokuninni lauk þó ekki fyrr en um áramótin 1787-1788.
* [[17. nóvember]] - Sex staðir fengu [[kaupstaðarréttindi]]. Allir staðirnir misstu þau aftur nema Reykjavík, en sumir hafa síðan orðið [[kaupstaður|kaupstaðir]] aftur. Þessir staðir voru: [[Reykjavík]], [[Grundarfjörður]], [[Ísafjörður við Skutulsfjörð|Ísafjörður]], [[Akureyri]], [[Eskifjörður]] og [[Vestmannaeyjar]].