„Atreifur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 39 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q192469
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Í [[Grísk goðafræði|grískri goðafræði]] var '''Atreifur''' ([[forngríska]]: ''Ατρεύς'', '''Atreús''') konungur í [[Mýkena|Mýkenu]]. Hann var sonur [[Pelops]] og [[Hippodamía|Hippodamíu]] og faðir [[Agamemnon]]s og [[Menelás]]ar. Niðjar hans eru gjarnan nefndir Atreifssynir.
 
Pelops gerði Atreif og tvíburabróður hans [[Þýestes]] útlæga fyrir að hafa myrt stjúpbróður sinn [[Krýsippos (goðafræði)|Krýsippos]] í von um að ná völdum í [[Ólympía|Ólympíu]]. Þeir leituðu hælis í Mýkenu, þar sem þeir náðu völdum í fjarveru [[Evrýsþeifur|Evrýsþeifs]] konungs, sem átti íátökum við niðja [[Herakles]]ar. Evrýsþeifur ætlaði þeim einungis tímabundin yfirráð yfir borginni en þeir náðu völdum til frambúðar þegar Evrýsþeifur lést.