Munur á milli breytinga „Kraftaverk“

24 bæti fjarlægð ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
 
'''Kraftaverk''' eða '''máttarverk''' er óvæntur atburður, sem þakkaður er guðdómlegri hjálp. Stundum er álitið, að kraftaverkamaður, [[dýrlingur]] eða trúarleiðtogi eigi þátt í, að þessi hjálp sé veitt. Á íslensku voru kraftaverk fyrr á öldum oftast kölluð ''jarteinir'' eða ''jarteiknir''.
 
== Tengt efni ==
 
* [[Jarteinabækur Þorláks helga]]