„1904“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 161 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q2046
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
[[Mynd:Michael Llewelyn Davies as Peter Pan.jpg|thumb|right|Michael Llewelyn Davies, ein fyrirmyndin að [[Pétur Pan (leikrit)|Pétri Pan]], búinn eins og Pétur.]]
[[Mynd:Henry Morton Stanley 1.jpg|thumb|right|[[Henry Morton Stanley]].]]
Árið '''1904''' ('''MCMIV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Á Íslandi ==
 
* [[1. janúar]] - Fyrsta byggingarsamþykkt [[Reykjavík]]ur gekk í gildi. Samkvæmt henni var framvegis bannað að reisa [[Torfbær|torfbæi]] í bæjarlandinu. Fyrsti [[byggingafulltrúi Reykjavíkur]] tók til starfa.
* [[1. febrúar]] - [[Hannes Hafstein]] varð fyrsti íslenski [[ráðherra]]nn með aðsetur á [[Ísland]]i. Aðsetur hans var í Reykjavík. [[Magnús Stephensen (f. 1836)|Magnús Stephensen]] lét af embætti [[landshöfðingi|landshöfðingja]].