Munur á milli breytinga „Júra (fylki)“

11 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
 
== Lega og lýsing ==
Júra er norðvestasta kantónan í Sviss og er 839 km<sup>2</sup> að stærð. Hún liggur í [[Júrafjöll]]um og afmarkast öll vesturhliðin að [[Frakkland]]i. Auk þess eru kantónurnar [[Basel-Landschaft]] fyrir norðaustan, [[Solothurn (fylki)|Solothurn]] fyrir austan og Bern fyrir suðaustan. Íbúar eru aðeins 7071 þúsund ([[2013]]), sem gerir Júra að mjög fámennri kantónu. Höfuðborgin heitir [[Delémont]].
 
== Skjaldarmerki ==
8.389

breytingar