„Samarkand“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: eo:Samarkando er gæðagrein; útlitsbreytingar
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Storks samarkand.jpg|thumb|right|Litmynd eftir [[Prókúdín-Gorskíj]] frá [[1912]] tekin í Samarkand. ]]
'''Samarkand''' ([[úsbekíska]]: ''Самарқанд'', [[persneska]]: سمرقند) (íbúafjöldi: 400.000) er önnur stærsta borg [[Úsbekistan]]s og höfuðstaður [[Samarkandhérað]]s. Meirihluti íbúa borgarinnar eru [[tadsjikar]]. Borgin var sett á [[heimsminjaskrá UNESCO]] árið [[2001]].
 
Borgin er ein af elstu byggðu borgum heims. Hún dafnaði sem einn af áfangastöðunum á [[Silkivegurinn|Silkiveginum]] milli [[Kína]] og [[Evrópa|Evrópu]].