„Al Gore“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: en:Al Gore er gæðagrein; útlitsbreytingar
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Al Gore, Vice President of the United States, official portrait 1994.jpg|thumb|right|Al Gore]]
 
'''Albert „Al“ Arnold Gore''' (f. [[31. mars]] [[1948]]) var forsetaefni [[Demókrataflokkur BandaríkjannaDemókrataflokkurinn|demókrata]] í forsetakosningunum árið [[2000]] sem voru einar umdeildustu kosningar í sögu [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Hann fékk hálfri milljón fleiri atkvæði en keppinautur hans, [[George W. Bush]], en færri kjörmenn. Bandaríska kosningakerfið er flókið, en eftir að niðurstöðurnar höfðu velkst um í dómskerfinu úrskurðaði hæstiréttur að Bush væri sigurvegari og því [[forseti Bandaríkjanna]].
 
Árið 1965 innritaðist Gore til náms í ensku í Harvard College. Honum leiddist í því námi og eftir tvö ár skipti hann um námsbraut og hóf nám í stjórnmálafræði og lauk BA prófi með sóma í júní 1969. Eftir herþjónustu í nokkra mánuði í Víetnam stundaði hann nám í trúfræðum við Vanderbilt skólann og hóf síðar lögfræðinám þar, en hvarf frá því án prófs vegna framboðs síns í kosningum til fylkisþings Tennessee árið 1976.
Lína 22:
 
{{DEFAULTSORT:Gore, Al}}
{{f|1948}}
 
{{Friðarverðlaun Nóbels}}
Lína 28 ⟶ 27:
[[Flokkur:Varaforsetar Bandaríkjanna]]
[[Flokkur:Handhafar friðarverðlauna Nóbels]]
[[Flokkur:Demókratar]]
[[Flokkur:Bandarísku forsetakosningarnar 2008]]
{{f|1948}}
 
{{Tengill GG|en}}