„1803“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 139 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q6887
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
[[Mynd:Fogitinn10.JPG|thumb|right|[[Aðalstræti 10]], eitt af húsum [[Innréttingarnar|Innréttinganna]] og elsta hús í miðbæ Reykjavíkur.]]
[[Mynd:AfricanSlavesTransport.jpg|thumb|right|Talið er að [[Danmörk|Danir]] hafi flutt um 100.000 [[þrælahald|þræla]] frá Afríku til nýlendna sinna.]]
Árið '''1803''' ('''MDCCCIII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
 
== Á Íslandi ==
 
* [[Reykjavík]] var gerð að sérstöku lögsagnarumdæmi með eigin [[Bæjarfógeti|bæjarfógeta]] skv. konungsúrskurði. Fyrstur til að gegna því embætti var Daninn [[Rasmus Frydensberg]]. Fulltrúi hans var [[Finnur Magnússon]]. Auk þess voru skipaðir tveir lögregluþjónar og voru báðir danskir.
* Ullarverksmiðjurnar í [[Aðalstræti]] ([[Innréttingarnar]]) voru lagðar niður.