„Nicolas-Louis de Lacaille“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 8:
Annað vísindalegt afrek hans var að mæla [[lengdarbaugur|lengdarbaug]] í [[Höfðaborg]] og sýna fram á að [[jörðin]] er ekki kúlulaga heldur svipar til peru. Þar með studdi hann þá kenningu [[Isaac Newton]]s að jörðin flettist út við pólana. De Lacaille var þekktur fyrir að vera mjög gætinn en seinna var sannað að málböndin sem hann notaði til mælinga á lengdarbaugnum voru 10 cm of stutt.
 
Í kjölfar vinnu sinnarhans við lengdarbaugana reiknaði hann út nákvæma [[lengdargráða|lengdargráðu]] stjörnuathugunarstöðvarinnar í Höfðaborg með athugunum á tunglum [[Neptúnus (reikistjarna)|Neptúnus]]ar.
 
Eftir að hann flutti heim til Frakklands hélt hann áfram með athuganir sínar við Collège Mazarin. Hann skrifaði líka fjölda ritgerða og kennslubóka um stærðfræði, [[aflfræði]], [[ljósfræði]] og stjörnufræði. Hann hlaut heiðurstitilinn ''[[abbé]]''. Árið [[1754]] var hann kosinn 29. erlendi fulltrúi [[Konunglega sænska vísindaakademían|Konunglegu sænsku vísindaakademíunnar]].