„Nicolas-Louis de Lacaille“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Á tímabilinu 1739–1740 stjórnaði hann frönsku gráðumælingunum sem urðu til þess að leiðrétta niðurstöður [[Giovanni Cassini]] og fékk svo inngöngu í [[Franska vísindaakademían|Frönsku vísindaakademíuna]]. Árið [[1739]] var hann skipaður prófessor í stærðfræði við [[Collège des Quatre-Nations|Collège Mazarin]] þar sem hann fékk litla [[stjörnathugunarstöð]] til umráða árið [[1746]]. Þar framkvæmdi hann ítarlegar athuganir vegna endurskoðunar á [[stjörnuskrá]]m.
 
Á vegum Frönsku vísindaakademíunnar fór hann í leiðangur til [[Góðravonarhöfði|GóðravonarhöfðiGóðravonarhöfða]] og eyddi tímabilinu 1751–54 í að taka mælingar til að reikna út [[sýndarhliðrun]] [[tunglið|tunglsins]]. Þar gerði hann líka gráðumælingu og safnaði gögnum fyrir umfangsmiklu stjörnuskrána hans, ''Coelum australe stelliferum'' (1763), sem lýsti 10.000 hlutum. Hann nefndi 14 [[stjörnumerki]] eftir ýmsum mælitækjum á kerfisbundinn hátt, andstætt stjörnumerkjum norðurhvelsins sem höfðu fengið nöfn úr [[grísk goðafræði|grískri goðafræði]].
 
Annað vísindalegt afrek hans var að með að mæla [[lengdarbaugur|lengdarbaug]]. Í [[Höfðaborg]] gat hann sýnt að [[jörðin]] var ekki kúlulaga heldur svipar til peru. Þar með studdi hann þá kenningu [[Isaac Newton]]s að jörðin flettist út við pólana. De Lacaille var þekktur fyrir að vera mjög gætinn en seinna var sannað að málböndin sem hann notaði til mælinga á lengdarbaugnum voru 10 cm of stutt.