„Ferdinand Magellan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: sw:Ferdinand Magellan er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ferdinand Magellan.jpg|thumb|right|Ferdinand Magellan á [[málverk]]i eftir óþekktan höfund]]
'''Ferdinand Magellan''' ([[1480]] – [[27. apríl]] [[1521]]; [[portúgalska]]: '''Fernão de Magalhães'''; [[spænska]]: '''Fernando''' eða '''Hernando de Magallanes''') var [[portúgal]]skur [[landkönnuður]] í þjónustu [[Spánn|Spánarkonungs]]. Hann varð fyrsti [[Evrópa|Evrópubúinn]] til að sigla [[vesturleiðin]]a til [[Asía|Asíu]], fyrstur Evrópubúa til að sigla yfir [[Kyrrahaf]]ið og fyrstur til að stjórna leiðangri umhverfis [[Jörðin|hnöttinn]], þótt hann hafi sjálfur ekki verið meðal þeirra sem luku leiðangrinum þar sem hann var drepinn í orrustu við innfædda á [[Filippseyjar|Filippseyjum]] rúmlega ári áður en síðasta skipið náði höfn á Spáni [[6. september]] [[1522]].
 
[[Magellansund]] á suðurodda [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] er nefnt eftir honum, en sjálfur nefndi hann það Allraheilagrasund.