„Nicolas-Louis de Lacaille“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
Árið [[1741]] varð hann meðlimur í vísindaakademíunni. Á vegum hennar hóf hann leiðangur með skipinu ''[[The Cape of Good Hope]]'' til [[suðurhvel]]sins og eyddi tímabilinu 1751–54 á [[Góðrarvonarhöfði|Góðrarvonarhöfða]] að taka mælingar til að reikna út [[sýndarhliðrun]] [[tunglið|tunglsins]]. Þar gerði hann líka gráðumælingu og safnaði gögnum fyrir umfangsmiklu stjörnuskrána hans, ''Coelum australe stelliferum'' (1763), sem lýsti 10.000 hlutum. Hann skírði 14 [[stjörnumerki|stjörnumerkjum]], þar sem hann valdi útnefningar á ýmislegum vísindalegum verkfærum á kerfisbundinn hátt, í andstæðu við heitin á stjörnumerkjum norðurhvelfingarinnar sem voru innblásin af [[grísk goðafræði|grískri goðafræði]].
 
Annað vísindalegt afrek hans var að með að mæla [[lengdarbaugur|lengdarbaug]] í [[Höfðaborg]] gat hann sýnt að [[Jörðinjörðin]] var ekki kúlulaga, en frekar svipaðri peru. Þar með stutti hann kenningu [[Isaac Newton]]s að Jörðin flattist út um pólana. de Lacaille var kenndur sérstaklega við að vera mjög gætinn, en seinna var sannað að mæliböndin sem hann notuðu til mælingar á lengdarbaugnum voru 10 cm of stutt.
 
Í kjölfar vinnunnar sem hann gerði á lengdarbaugnum reiknaði hann út nákvæma [[lengdargráða|lengdargráðu]] stjörnuathugunarstöðvarinnar í Höfðaborg með stjarnfræðilegum athugunum á tunglum [[Neptúnus]]ar.