„Nicolas-Louis de Lacaille“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|230px|Nicolas Louis de Lacaille '''Nicolas Louis de Lacaille''' (28. desember 171321. mars 1762) var Frakkland|fra...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Nicolas Louis de Lacaille''' ([[28. desember]] [[1713]] – [[21. mars]] [[1762]]) var [[Frakkland|franskur]] [[stjörnufræði|stjarnfræðingur]], [[stærðfræði]]ngur og [[kortagerð]]armaður. Hann fæddist í [[Rumigny]], nálægt [[Reims]].
 
Á tímabilinu 1739–1740 stjórnaði hann frönsku gráðumælingunum af hálfu stjarnfræðingsins [[Giovanni Cassini]] og varð svo ráðinn í [[Franska vísindaakademían|Frönsku vísindaakademíuna]]. Árið [[1739]] varð hann útnefndur sem prófessor í stærðfræði við Collège Mazarin sem færði litillihonum litla [[stjörnathugunarstöð]] til umráða hans árið [[1746]]. Þar framkvæmdi hann ítarleg athugun til endurskoðunar á [[stjörnuskrá]]m.
 
Árið [[1741]] varð hann meðlimur í vísindaakademíunni. Á vegum hennar hóf hann leiðangur með skipinu ''[[The Cape of Good Hope]]'' til [[suðurhvel]]sins og eyddi tímabilið 1751–54 við [[Góðrarvonarhöfði|Góðrarvonarhöfða]] að taka mælingar til að reikna út [[sýndarhliðrun]] [[tunglið|tunglsins]]. Þar gerði hann líka gráðumælingu og safnaði gögnum fyrir umfangsmiklu stjörnuskrána hans, ''Coelum australe stelliferum'' (1763), sem lýsti 10.000 hlutum. Hann skírði 14 [[stjörnumerki|stjörnumerkjum]], þar sem hann valdi útnefningar á ýmislegum vísindalegum verkfærum á kerfisbundinn hátt, í andstæðu við heitin á stjörnumerkjum norðurhvelfingarinnar sem voru innblásin af [[grísk goðafræði|grískri goðafræði]].